Ţjónusta

UMSÓKN OG ÚTGÁFA KORTS Hekla ehf. Laugavegi 170-174 annast útgáfu Ţjónustukorta. Hekla áskilursér rétt til ađ leita upplýsinga frá Umferđarstofu Ísland

Skilmálar ţjónustkorts Heklu

UMSÓKN OG ÚTGÁFA KORTS

Hekla ehf. Laugavegi 170-174 annast útgáfu Ţjónustukorta. Hekla áskilur
sér rétt til ađ leita upplýsinga frá Umferđarstofu Ísland sem ađ okkar mati eru
nauđsynlegar til ađ afgreiđa kortaumsókn.

Áskilinn er réttur til ađ breyta skilmálum kortsins og
tilbođum án fyrirvara.

Notkun

Kortinu ţarf ađ framvísa áđur en greitt er. Ţegar búiđ er ađ
renna kortinu í gegn er hćgt ađ greiđa úttektina međ peningum, debetkorti eđa
kreditkorti. Kortiđ er eingöngu hćgt ađ
nota hjá Heklu á Laugavegi 174 sem og ţeim ţjónustuumbođum Heklu sem
sérstaklega er tilgreint á heimasíđu Heklu ađ veiti ţjónustukorthöfum
afslćtti. Kortiđ skal eingöngu notast af
korthafa og áskilur Hekla sér rétt til ađ krefjast handhafa kortsins frekari
skilríkja. Kortiđ gildir eingöngu fyrir ţćr bifreiđategundir sem Hekla er
umbođsađili fyrir.

Samţykki skilmála

Međ ţví ađ samţykkja skilmála ţessa, skuldbindur umsćkjandi
sig til ţess ađ fylgja ţessum skilmálum. Áđur en vćntanlegur korthafi samţykkir
skilmálana ber honum ađ kynna sér ţá vandlega.

Notkun persónuupplýsinga

Ţegar sótt er um Ţjónustukort
skal gefa upp farsímanúmer, netfang og bifreiđaupplýsingar. Hekla áskilur sér
rétt til ađ nota upplýsingarnar til ađ senda korthafa upplýsingar um tilbođ,
eđa annađ kynningarefni sem viđ á. Hekla áskilur sér einnig ţann rétt ađ
samkeyra bifreiđaupplýsingarnar viđ upplýsingakerfi Umferđarstofu Íslands og
viđskiptamannakerfi sitt. Upplýsingarnar verđa ađeins notađar í ţágu
Heklu.

Tilbođ og afslćttir

Kortiđ veitir afslátt af tilbođsvörum og ţjónustu
sem auglýst er á heimasíđu Heklu hverju sinni. Kortiđ veitir rétt til ađ nýta
ţá ţjónustu sem er sérstaklega auglýst fyrir korthafa. Athugiđ ađ sá afsláttur
sem gefinn er upp á hverjum tíma getur veriđ tímabundinn. Hekla áskilur sér
rétt til ađ fella tilbođ úr gildi án fyrirvara.

Glatađ kort

Glatist kort
skal tilkynna ţađ til Heklu, í síma 590 5030
. Korthafi getur nálgast nýtt
kort hjá Heklu eđa fengiđ ţađ sent í pósti.

Breytingar á persónuupplýsingum

Korthafi skal tilkynna breytingar á ađsetri, símanúmeri,
tölvupóstfangi og bifreiđaupplýsingum til Heklu jafnskjótt og mögulegt er til
ađ tryggja ađ viđeigandi upplýsingar berist honum eftir eđlilegum leiđum.

Skilmálabreytingar

Hekla áskilur sér fullan rétt til ađ breyta ákvćđum ţessara
kortaskilmála, enda verđi handhafa Ţjónustukortsins tilkynnt um ţađ.
Útsending nýrra kortaskilmála í tölvupósti og birting á heimasíđu Heklu
telst nćgileg tilkynning. Litiđ er svo á, ađ handhafi Ţjónustukortsins
hafi samţykkt breytinguna ef hann notar kortiđ eftir ađ tilkynning um breytingu
hefur veriđ gefin út.

HEKLA hf. |  Laugavegur 170-174  |  105 Reykjavík  |  Sími: 590-5000  |  Fax: 590-5005  |  hekla@hekla.is |  kt: 600169-5139  |  VSK.nr. 11343