Fréttir

Volkswagen dagurinn haldinn meğ pompi og prakt

Volkswagen dagurinn haldinn meğ pompi og prakt

Laugardaginn 7. maí heldur HEKLA hinn árlega Volkswagen dag hátíğlegan milli kl. 12 og 16 ağ Laugavegi 170. Nır og glæsilegur Volkswagen Passat GTE verğur frumsındur viğ şetta tilefni en şessi vistvæni tengiltvinnbíll er nıjasta viğbótin í Volkswagen fjölskyldunni.
Lesa meira
Reffilegur

Nır og glæsilegur Audi A4 sló í gegn

Nır og margverğlaunağur Audi A4 var frumsındur í sıningarsal Audi síğastliğinn laugardag og hlaut hlıjar móttökur sıningargesta. Audi A4 hefur átt mikilli velgengni ağ fagna síğan hann kom fyrst á markağ áriğ 1994 ...
Lesa meira
Nır Audi A4 frumsındur

Nır Audi A4 frumsındur

Laugardaginn 23. apríl frumsınir HEKLA hinn margverğlaunağa Audi A4 milli kl 12 og 16 í nıjum og glæsilegum sıningarsal Audi viğ Laugavegi 174. Nır og glæsilegur Audi A4 er margverğlaunağur og hefur meğal annars hlotiğ hiğ eftirsótta gullstıri í flokki fólksbíla í millistærğ.
Lesa meira
24 tíma heimlán ŠKODA

24 tíma heimlán ŠKODA

ŠKODA Fabia bır yfir ótal kostum, en fögur orğ og fyrirheit koma ekki í stağinn fyrir persónulega reynslu. Şví langar okkur ağ lána şér Fabiu í sólarhring. Komdu viğ hjá okkur og fáğu nıja ŠKODA Fabiu til reynslu í 24 tíma ...
Lesa meira
Glæsikerra

Skoda Superb Combi hlıtur Red Dot verğlaunin!

Nır ŠKODA Superb Combi varğ á dögunum şess heiğurs ağnjótandi ağ hljóta Red Dot verğlaunin fyrir framúrskarandi vöruhönnun og varğ şar meğ sá níundi úr Skoda-fjölskyldunni til ağ hljóta şessi eftirsóttu hönnunarverğlaun ...
Lesa meira
HEKLA bığur til 4X4 bílasıningar

HEKLA bığur til 4X4 bílasıningar

Laugardaginn 12. mars heldur HEKLA 4X4 bílasıningu milli kl. 12 og 16. Allir flottustu og fjórhjóladrifnustu bílarnir frá Volkswagen, Skoda, Mitsubishi og Audi verğa í ağalhlutverki en innblástur sıningarinnar er sóttur í útiveru og íslenska náttúru ...
Lesa meira
Ağgerğir til leiğréttingar

Ağgerğir til leiğréttingar

Frávik frá stöğlum um útblástursmengun eru eins og fram hefur komiğ tvenns konar. Annars vegar frábrigği frá stağli um útblástur nituroxíğa (NOX) og hins vegar frábrigği í skráningu koldíoxíğs (CO2) í útblæstri. Şessa dagana er í samvinnu viğ Volkswagen AG veriğ ağ undirbúa ağgerğir til leiğréttingar á útblástursinnihaldi şeirra bíla sem frávik hafa komiğ upp meğ ...
Lesa meira
Şreföld frumsıning Volkswagen atvinnubíla!

Şreföld frumsıning Volkswagen atvinnubíla!

Volkswagen Transporter, Multivan og Caravelle verğa frumsındir á laugardaginn milli klukkan 12 og 16 í nıjum og glæsilegum salarkynnum HEKLU en Volkswagen atvinnubílar hafa fært sig um set og eru nú á sama stağ og Volkswagen fólksbílar.
Lesa meira
Flaggskip Skoda frumsınt

Flaggskip Skoda frumsınt

Nır Skoda Superb verğur frumsındur á stórsıningu HEKLU laugardaginn 16. janúar frá 12.00 til 16.00. Um er ağ ræğa şriğju kynslóğ şessa vinsæla bíls sem kemur úr smiğju skemmtilegu Skoda fjölskyldunnar ...
Lesa meira
Stórsıning HEKLU

Stórsıning HEKLU

Şağ verğur allsherjar bílaveisla laugardaginn 16. janúar, milli klukkan 12 og 16, şegar stórsıning HEKLU verğur haldin í nıjum og glæsilegum salarkynnum viğ Laugaveg 170 – 174 ...
Lesa meira
  • HEKLA hf.
  • Laugavegur 170-174
  • 105 Reykjavík
  • Sími: 590-5000
  • Fax: 590-5005
  • hekla@hekla.is
  • kt: 600169-5139
  • VSK.nr. 11343