Fara í efni
  • Hraðþjónusta

    Þú kemst að samdægurs

    Hjá Hraðþjónustu HEKLU eru smærri viðgerðir afgreiddar samdægurs.

    Þjónustumóttakan á Laugavegi tekur vel á móti þér og metur umfang viðgerðar með það að markmiði að verkstæði okkar klári bílinn innan dagsins.

    Bókaðu tíma í síma 590 5030 eða renndu við.