Karfan er tóm.
Kaupa
Taka frá
Hreint út sagt glæsilegur bíll
Þú getur pantað þennan bíl ef hann er laus eða haft samband og óskað eftir sambærilegum bíl. Þér er líka velkomið að bóka reynsluakstur á þeim tíma sem þér hentar.
Búnaður í þessum bíl
Nýir bílar búa yfir ýmiskonar aðstoðar- og afþreyingarbúnaði sem gera aksturinn enn betri, skemmtilegri og öruggari.
Í þessum bíl má finna neðangreindan staðalbúnað:
Tækni
- Nálgunarvarar að framan og aftan
- Rafdrifnir og upphitaðir hliðarspeglar
- Hraðastillir
- Audi Connect
- Audi MMI íslenskt leiðsögukerfi
- Stafrænt mælaborð
- Rafmagnsopnun- og lokun á afturhlera
- Audi hljómkerfi - 10 hátalarar - 180 w
- Fjarhitun
Öryggi
- ISOFIX festingar fyrir barnabílstóla
- Akreinavari
- Audi Pre Sense
Að utan
- 19" álfelgur
- Stillanleg loftpúðafjöðrun
- Hleðslulúgur báðum megin
- LED aðalljós að framan og aftan
- Þjófaboltar á felgum
- Samlitun
Að innan
- Baksýnisspegill með sjálfvirkri glampavörn
- Hiti í framsætum
- Leðurklætt aðgerðastýri
- Tveggja svæða sjálfvirk loftkæling
- Tauáklæði á sætum
Annað
- Dekkjaviðgerðarsett með loftdælu
- 11 kw hleðslutæki
- Undirbúningur fyrir dráttarbeisli
- 5 ára ábyrgð - 150.000 km
Endalausir möguleikar á aukabúnaði
Aukabúnaður í þessum bíl
- Leðurklætt aðgerðastýri 'double-spoke', með hita
- Langbogar svartir
- Audi Sport 10 arma "rotor style" 21" álfelgur
- Svartur útlitspakki Plus
- Audi smartphone interface
- Bakkmyndavél
- Blindapunktsviðvörun
- Lyklalaust aðgengi
- Matrix LED ökuljós
- Geymslupakki
- Dökkar rúður að aftan