Fara í efni

Skoda Enyaq iV 80X

158187
Verð með aukabúnaðimeð VSK
7.700.000 kr.
Sjálfskiptur
Fjórhjóladrif
460 km
Rafmagn
Race Blue Metallic

Kaupa

Ég hef áhuga á að setja annan bíl upp í
Bílnúmer þess ökutækis sem þú hefur áhuga á að nota sem greiðslu
Ekki er nauðsynlegt á þessu stigi að akstur sér réttur
Persónuverndarstefnu HEKLU má finna á vefstíðu HEKLU www.hekla.is/personuverndarstefna.

Taka frá

Ég hef áhuga á að setja annan bíl upp í
Bílnúmer ökutækist sem þú hefur áhuga á að nota sem greiðslu
Ekki nauðsynlegt á þessu stigi að akstur sér réttur
Persónuverndarstefnu HEKLU má finna á vefstíðu HEKLU www.hekla.is/personuverndarstefna.

Hreint út sagt glæsilegur bíll

Þú getur pantað þennan bíl ef hann er laus eða haft samband og óskað eftir sambærilegum bíl. Þér er líka velkomið að bóka reynsluakstur á þeim tíma sem þér hentar.

Búnaður í þessum bíl

Nýir bílar búa yfir ýmiskonar aðstoðar- og afþreyingarbúnaði sem gera aksturinn enn betri, skemmtilegri og öruggari.

Í þessum bíl má finna neðangreindan staðalbúnað:

Tækni

 • Bakkskynjari
 • Hraðastillir
 • Fjarlægðaskynjarar að framan og aftan
 • 2x USB-C tengi fyrir afturrými
 • Þráðlaust App Connect - Fyrir Apple og Android
 • Íslenskt leiðsögukerfi
 • Rafstýrðar rúður
 • Bakkmyndavél
 • Hleðslugeta allt að 125 kW - DC

Öryggi

 • Handbremsa með brekkuaðstoð „Hill start assist“
 • Tenging við neyðarþjónustu 112 með hnappi
 • Loftþrýstingsviðvörun fyrir hjólbarða
 • Aftengjanlegir loftpúðar við farþegasæti framan
 • ESP stöðuleikastýring og spólvörn
 • Árekstrarvöktun „Front Assist“ með neyðarhemlun
 • Aflestur umferðarskilta
 • Skriðvörn
 • ABS hemlar
 • Isofix festingar fyrir barnastóla
 • Viðgerðarsett fyrir hjólbarða
 • Akreinavari (LDW)
 • Barnalæsing

Að utan

 • LED aðalljós með dagljósabúnaði
 • 19" álfelgur
 • Hiti í speglum
 • Undurbúningur fyrir dráttabeisli

Að innan

 • Baksýnisspegill með sjálfvirkri glampavörn
 • Hiti í framsætum
 • Hiti í afturrúðu
 • Velti og aðdráttarstýri
 • Uppdraganleg gluggatjöld í afturhurðum
 • 3x USB-C tengi - 1 að framan og 2 að aftan
 • Leðurklætt aðgerðarstýri með hita
 • Armpúðar fyrir bæði framsæti
 • Þriggja svæða tölvustýrð loftkæling
 • Leðurklætt aðgerðarstýri
 • Hæðarstillanlegt stýri
 • Stýrisflipi fyrir endurheimtun hemlunarorku
 • Geymslurými undir hleðsluhæð
 • Niðfellanleg aftursæri (40/60)

Annað

 • Hleðslukapall fyrir AC hleðslustöð
 • Hleðslukapall fyrir heimilisinnstungu

Endalausir möguleikar á aukabúnaði

Aukabúnaður í þessum bíl
 • Dráttarbeisli250.000 kr.
 • Convenience Plus Pakki230.000 kr.
 • Snjöll bílastæðalagning með minni
 • Fjarlægðartengdur hraðastillir (ACC)130.000 kr.
 • Stofna gildi

Fjármagnaðu
bílakaupin

 Þegar kemur að kaupum á nýjum eða notuðum bíl eru ýmsir möguleikar í boði til þess að auðvelda viðskiptavinum okkar að fjármagna kaupin.

Meira