Fara í efni

VW E-UP PA2 ELECTRIC 60kW

561062
Verð með aukabúnaðimeð VSK
4.290.000 kr.
Sjálfskiptur
Framhjóladrif
Silicon Gray Metallic
Rafmagn
260 km

Kaupa

Ég hef áhuga á að setja annan bíl upp í
Bílnúmer þess ökutækis sem þú hefur áhuga á að nota sem greiðslu
Ekki er nauðsynlegt á þessu stigi að akstur sér réttur
Persónuverndarstefnu HEKLU má finna á vefstíðu HEKLU www.hekla.is/personuverndarstefna.

Taka frá

Ég hef áhuga á að setja annan bíl upp í
Bílnúmer ökutækist sem þú hefur áhuga á að nota sem greiðslu
Ekki nauðsynlegt á þessu stigi að akstur sér réttur
Persónuverndarstefnu HEKLU má finna á vefstíðu HEKLU www.hekla.is/personuverndarstefna.

Búnaður í þessum bíl

Tækni

  • Bluetooth búnaður fyrir síma og afspilun á tónlist
  • Rafdrifdnir og upphitaðir hliðarspeglar
  • Fjarstýrðar samlæsingar með 2 fjarstýringum
  • Bakkmyndavél
  • Regnskynjari á framrúðu
  • USB tengi, AUX og SD kortarauf
  • WE Connect áskrift í 1 ár
  • Margmiðlunartæki "Composition Phone"
  • Farsímafesting og "Maps & More" App
  • Leiðsögukerfi í gegnum App

Öryggi

  • Akreinavari „Lane keeping system“
  • Þriggja punkta öryggisbelti fyrir öll sæti
  • Viðvörunarljós fyrir öryggisbelti
  • ESC stöðugleikastýring og ABS hemlun
  • Loftþrýstingsviðvörun fyrir hjólbarða
  • Handbremsa með brekkuaðstoð „Hill start assist“
  • Neyðarhemlun "Emergency Braking"
  • Aftengjanlegir loftpúðar við farþegasæti framan
  • Akreinavari

Að utan

  • Samlitir hurðahúnar, speglar og stuðarar
  • LED dagljós með heimkomuljósum
  • Halógen aðalljós
  • LED lýsing á númeraskilti
  • 15” álfelgur „Blade“ 165/65R15

Að innan

  • Aðgerðastýri með hnöppum fyrir síma og hljómtæki
  • Hiti í framsætum
  • Hlíf yfir farangursgeymslu, færanleg
  • Ljós í farangursgeymslu
  • Miðstöð með loftkælingu
  • Hæðastillanleg framsæti
  • Stillanleg hæð á farangursrými
  • Aftursæti niðurfellanleg 60/40
  • Rafdrifnar rúður að framan
  • Lesljós í farþegarými að aftan
  • Hiti í afturrúðu
  • Sjálfvirk "Climatronic" miðstöð með loftkælingu
  • Hiti í framrúðu
  • Drykkjahaldari í miðjustokki
  • Niðurfellanlegt aftursæti
  • 4 hátalarar

Annað

  • Dekkjaviðgerðarsett með loftdælu
  • Hraðhleðslukerfi CCS
  • Hleðslukapall fyrir AC hleðslustöð
  • Hleðslukapall fyrir heimilisinnstungu
  • Fjarstýrður bílhitari gegnum Car-Net e-Remote
  • 8 ára ábyrgð á rafhlöðu
  • 5 ára ábyrgð á bifreið eða 100.000 km

Búnaður umfram staðalbúnað

Aukabúnaður í þessum bíl

    Fjármagnaðu
    bílakaupin

     Þegar kemur að kaupum á nýjum eða notuðum bíl eru ýmsir möguleikar í boði til þess að auðvelda viðskiptavinum okkar að fjármagna kaupin.

    Meira