Fara í efni

VW ID.3 PRO

561205
Um áramótin munu rafbílar hækka í verði þar sem ívilnanir vegna rafbílakaupa falla úr gildi. Tryggðu þér rafdrifna framtíð!
Seldur
Verð með aukabúnaðimeð VSK
5.890.000 kr.
Sjálfskiptur
Life
Glacier White Metallic / Black
425 km
Afturhjóladrif
Rafmagn

Kaupa

Ég hef áhuga á að setja annan bíl upp í
Bílnúmer þess ökutækis sem þú hefur áhuga á að nota sem greiðslu
Persónuverndarstefnu HEKLU má finna á vefstíðu HEKLU www.hekla.is/personuverndarstefna.

Taka frá

Ég hef áhuga á að setja annan bíl upp í
Bílnúmer ökutækist sem þú hefur áhuga á að nota sem greiðslu
Ekki nauðsynlegt á þessu stigi að akstur sér réttur
Persónuverndarstefnu HEKLU má finna á vefstíðu HEKLU www.hekla.is/personuverndarstefna.

Búnaður í þessum bíl

Tækni

 • Bluetooth búnaður fyrir síma og afspilun á tónlist
 • Rafdrifnar rúður að framan og aftan
 • Fjarstýrðar samlæsingar með 2 fjarstýringum
 • Hraðatakmarkari
 • Bakkmyndavél
 • Aksturstölva með litaskjá í mælaborði
 • Regnskynjari á framrúðu
 • Lyklalaust aðgengi og ræsing
 • Vöktunarkerfi ökumanns „Driver alert system“
 • Nálgunarvarar að framan og aftan
 • Regn- og birtuskynjari
 • Rafdrifnir og upphitaðir hliðarspeglar
 • Fjarlægðatengdur hraðastillir með "Stop-and-Go"
 • Raddstýring
 • 2x USB-C tengi fyrir afturrými
 • Leiðsögukerfi „Discover Pro“ með netstreymi
 • Miðlunartæki „Ready 2 Discover“ með 10" snertiskjá
 • Þráðlaust App Connect - Fyrir Apple og Android
 • 2x USB-C tengi að framan
 • "Welcome" aðkomulýsing
 • Fjarlægðatengdur hraðastillir - ACC
 • Lyklalaus aðgengi og ræsing
 • Rafstillanlegir, aðfellanlegir og upphitaðir hliðarspeglar

Öryggi

 • Akreinavari „Lane keeping system“
 • Þriggja punkta öryggisbelti fyrir öll sæti
 • Viðvörunarljós fyrir öryggisbelti
 • ESC stöðugleikastýring og ABS hemlun
 • ISOFIX festingar fyrir barnabílstóla
 • Loftþrýstingsviðvörun fyrir hjólbarða
 • Tenging við neyðarþjónustu 112 með hnappi
 • Árekstrarvöktun „Front Assist“ með neyðarhemlun
 • Aflestur umferðarskilta
 • Aftengjanlegur loftpúði við farþegasæti

Að innan

 • Baksýnisspegill með sjálfvirkri glampavörn
 • Hiti í framsætum
 • Hæðastillanleg framsæti
 • Aftursæti niðurfellanleg 60/40
 • Stillanlegir hliðarspeglar
 • Sjálfvirk 2-svæða miðstöð með loftkælingu
 • Fótpedalar úr burstuðu áli
 • Miðstokkur með drykkjahaldara, loki og upplýstu geymsluhólfi
 • Armpúðar fyrir bæði framsæti
 • LED lýsing í innanrými – 10 litastillingar
 • Hiti í framsætum

Annað

 • Hleðslukapall fyrir AC hleðslustöð
 • Hleðslukapall fyrir heimilisinnstungu
 • Fjarstýrður bílhitari gegnum Car-Net e-Remote
 • 8 ára ábyrgð á rafhlöðu
 • 5 ára ábyrgð á bifreið eða 100.000 km
 • WE Connect App tengimöguleikar

Búnaður umfram staðalbúnað

 • Wolfsburg framleiðsla

Fjármagnaðu
bílakaupin

 Þegar kemur að kaupum á nýjum eða notuðum bíl eru ýmsir möguleikar í boði til þess að auðvelda viðskiptavinum okkar að fjármagna kaupin.

Meira