Fara í efni

ID.Buzz forsala er hafin

ID.Buzz Cargo

Volkswagen ID. Buzz Cargo setur ný viðmið varðandi flutninga á farmi. Rafdrif, nægilegt hleðslurými og löng rafdrægni. Með ID. Buzz Cargo bjóðum við upp á nákvæmlega þetta. Bíllinn er að auki útbúinn öllum nýjustu tengimöguleikunum auk stafrænna eiginleika.