Fara í efni

ID.Buzz forsala er hafin

ID.Buzz Pro

Volkswagen ID.Buzz Pro er rafmögnuð nútímaútgáfa af gamla góða Rúgbrauðinu. ID.Buzz Pro er frábær fjölskyldubíll með endalausa möguleika. Hann er með 77 kWst rafhlöðu og drægni upp á allt að 420 km skv. WLTP staðlinum. Hvort sem þú ert í borginni eða úti á landi, að ferðast með fjölskyldunni eða í helgarferð með vinum, þá er ID. Buzz umhverfisvænni, þægilegri og hagnýtari.

- Upplifðu ný ævintýri á Volkswagen ID.Buzz rafbrauðinu!

ID.Buzz Cargo

Volkswagen ID. Buzz Cargo setur ný viðmið varðandi flutninga á farmi. Rafdrif, nægilegt hleðslurými og löng rafdrægni. Með ID. Buzz Cargo bjóðum við upp á nákvæmlega þetta. Bíllinn er að auki útbúinn öllum nýjustu tengimöguleikunum auk stafrænna eiginleika.