Fyrirtækjaþjónusta

Fyrirtækjasala HEKLU býr að fjölbreyttri starfsemi og áratuga reynslu í þjónustu og sölu bifreiða.

Fyrirtækjasalan sérhæfir sig í heildarlausnum í bílamálum fyrirtækja af öllum toga. Í boði er fjölbreytt úrval bifreiða, allt frá litlum vistvænum smábílum sem eru tilvaldir í ýmiss konar erindrekstur, upp í stóra sendibíla og lúxusbíla.

HEKLA býður upp á breitt úrval vörumerkja svo auðvelt er að mæta þörfum fyrirtækja sem vilja traustar og áreiðanlegar bifreiðar.

Hafðu samband

Símon Orri Sævarsson
Viðskiptastjóri fyrirtækjasölu
Sími 825 5629
sios@hekla.is