#OctavianMín

Sendu okkur mynd af Octaviunni þinni og þú gætir hlotið skemmtiferð innanlands fyrir tvo að launum í boði Skoda!

Við hvetjum alla til að taka þátt sem eiga til myndir af Octaviu.

Myndirnar má taka með frjálsri aðferð eða veiða úr gömlum myndaalbúmum og bíllinn má vera gamall eða nýr; með fólki eða án.

Það eru nokkrar leiðir til að taka þátt:

  • Þú getur fyllt út formið hér að neðan
  • Þú getur sent inn myndir í gegn Facebook síðuna okkar 
  • Þú getur sett Octaviu myndina þína inn á Instagram með myllumerkinu #octavianmín
    (Mundu að hafa reikninginn ólæstan svo við sjáum pottþétt myndina)
  • Þú getur sent okkur tölvupóst með þinni mynd á octavianmin@hekla.is