Öll þjónusta fyrir bílinn þinn

Við hjá Heklu leggjum mikla áherslu á framúrskarandi þjónustu og bjóðum alla almenna
þjónustu fyrir bílinn þinn.

Hér á vefnum okkar finnur þú nytsamlegar upplýsingar um þjónustu og viðhald bílsins auk þess
sem þú finnur góða punkta um hvernig má viðhalda öryggi og áreiðanleika bílsins.

Hér getur þú einnig bókað tíma á bifreiðaverkstæði og smurþjónustu.

Bókaðu tíma. Við tökum ávallt vel á móti þér