Þjónustuver

Þjónustuver sér um allar tímabókanir á verkstæði og veitir upplýsingar um stöðu bíla inni á verkstæði.

Starfsfólk þjónustuvers svarar einnig fyrirspurnum viðskiptavina um ýmis mál tengd þjónustu HEKLU  og kemur fyrirspurnum áfram til réttra aðila innan fyrirtækisins.

Hvað getum við gert fyrir þig ?

Afgreiðslutími þjónustuvers

Mánudaga - föstudaga 
kl. 8.00 - 17.00.


Panta tíma á verkstæði

s. 590 5030
eða sendið okkur 
tölvupóst á 
thjonusta@hekla.is