Fara í efni
 • FjarSpjall

  Hér getur þú pantað Teams fjarfundi með söluráðgjafa eða símtal frá söluráðgjafa HEKLU. 

  Þú velur þann tíma sem hentar þér og við sendum þér tilbaka staðfestingu um tímasetningu á tölvupósti.

  Í athugasemd getur þú sett inn hvað þig vantar upplýsingar um eða aðrar athugasemdir ef þú vilt.

  Ef þú vilt tala við okkur strax er líka hér niðri til hægri spjallgluggi. Þar getur þú spjallað við okkur í gegnum Messenger.

  Ég óska eftir

  Umræðuefni