Fara í efni

Hundraðasti Outlander PHEV í mánuðinum!

Hundraðasti Outlander PHEV í mánuðinum!
Það er ekkert lát á vinsældum vistvæna tengilbílsins Mitsubishi Outlander PHEV sem hefur selst eins og heitar lummur. Það toppar þó ekkert nóvembermánuð ...


Það er ekkert lát á vinsældum vistvæna tengilbílsins Mitsubishi Outlander PHEV sem hefur selst eins og heitar lummur. Það toppar þó ekkert nóvembermánuð og í gær fengu þau Tryggvi Ölver Gunnarsson og Sigríður Guðný Matthíasdóttir afhentan flunkuflottan og gljáfægðan Outlander Invite + PHEV. 

Almennt hefur Mitsubishi merkið átt mjög góðan mánuð og er það mest selda á einstaklingsmarkaði í nóvember.