Fara í efni

Frí vetrarskoðun!

Frí vetrarskoðun!

Er bíllinn tilbúinn fyrir veturinn?
Fyrir veturinn er mikilvægt að hafa bílinn í góðu standi.

HEKLU-bílar frá Audi, Volkswagen, Skoda og Mitsubishi fá fría sjö punkta vetrarskoðun hjá sérfræðingum okkar á Laugavegi.*

Þú getur bókað tíma hér.

Á boðstólnum er kaffi og kleinur á meðan þú bíður eftir bílnum eða skellir þér í reynsluakstur. Hefur þú til dæmis prófað rafmagnsbíl?

Þú færð 15% afslátt af bremsuhlutum, smurþjónustu og þurrkum eftir vetrarskoðunina.

Innifalið í 7 punkta vetrarskoðun er:
• Ástandsskoðun á bremsum.
• Dekkjamæling (mynstur og loft).
• Skoðun á ljósabúnaði.
• Þurrkur athugaðar.
• Frostþol kælikerfis og rúðuvökva athugað.
• Smurt í lamir og læsingar.
• Ástand rafgeymis mælt.

Hlökkum til að sjá þig!

*Gildir út nóvember 2019.