Fara í efni

Næst er það Kótelettan!

Næst er það Kótelettan!

Mitsubishi fagnar sumri og verður á ferð og flugi í allt sumar með Bylgjunni, Gunna Helga og fleiri samstarfsaðilum. Næst mætum við með ferðabílana Outlander PHEV og L200 á Kótelettuna á Selfossi og með í för verða Outlander PHEV, L200 og Eclipse Cross sem gera ferðalagið skemmtilegra.

Rithöfundurinn og leikarinn Gunni Helga er gleðistjóri Mitsubishi og sér um skemmtilegar uppákomur. Það verður nóg um að vera á laugardeginum milli 13.00 og 17.00

  • Ferðabílarnir verða á svæðinu
  • Gunni stjórnar veiðikortaveiði inni í Veiðikofanum
  • Lauflétt getraun
  • 16.30 les Gunni upp úr bókinni sinni Barist í Barcelona.

Á sunnudeginum verður sama dagskrá frá 13.00 - 17.00 nema að við bætist hin æsispennandi bakkkeppni Mitsubishi á pallbílnum og hörkutólinu L200.

Öllum nýjum Mitsubishi bílum fylgja fjölbreyttir aukahlutapakkar að verðmæti 400.000 kr. Pakkarnir eru fimm talsins og passa vel fyrir þá sem ætla að nýta sér sumarið, enda tengjast þeir allir ferðalögum og útivist.

Sumarpakkar Mitsubishi