Opnunartími um hvítasunnuhelgi

Um hvítasunnuhelgina bregður starfsfólk fyrirtækisins sér í betri fötin og skellir sér í árshátíðarferð starfmannafélags HEKLU.

Af þessum sökum verður lokað um helgina en á Laugavegi og Reykjanesbæ verður opið á föstudegi og þriðjudegi en skert þjónusta. Sjá nánar á meðfylgjandi mynd.

Við þökkum sýndan skilning og biðjumst afsökunar ef af hljóta einhver óþægindi.

Bestu kveðjur, starfsfólk HEKLU