Fara í efni

Rafmögnuð stórsýning

Komdu og sjáðu þá nýjustu frá Audi, Volkswagen, Skoda og Mitsubishi þar sem frumsýningar, kynningar og forsölur verða allsráðandi.

Á boðstólnum verður ilmandi kaffi frá Kaffitár og svalandi ís frá Skúbb.

  • Nýr Audi e-tron 50 er sérstaklega glæsilegur rafbíll með yfir 300 km. drægni og hefur slegið í gegn á Íslandi verður frumsýndur ásamt splunkunýjum, glæsilegum og sívinsælum A1
  • Nýr Volkswagen e-up! var að lenda á Íslandi, hann er ódýrasti rafbíllinn, dregur allt að 260 kílómetrum og verður frumsýndur á Stórsýningunni. Einnig kynnir Volkswagen nýja línu T6.1 atvinnubíla sem slegið hefur í gegn um allan heim.
  • Nýr Skoda Superb er kominn til landsins og verður frumsýndur á laugardaginn en nýverið hófst forsala á Superb iV sem er fyrsti tengilvinnbíllinn (Plug in Hybrid) frá Skoda.
  • Tengiltvinnbíllinn Mitsubishi Outlander PHEV hefur notið mikilla vinsælla síðustu misseri og á því er ekkert lát.

HEKLA býður einstaklega gott úrval vistvænna bíla.

  • Rafmagnsbílar nefnast þeir bílar sem ganga eingöngu fyrir rafmagni. Rafbílar eru jafn auðveldir og þægilegir í notkun og hefðbundnir jarðefnaeldsneytisbílar en mun umhverfisvænni því þeir ganga fyrir hreinni íslenskri orku. Þú sparar allt bensínið og getur nýtt þér símann til að ylja þér og bílnum á morgnana.
  • Metanbílar henta sérlega vel til umhverfisvænna og hagfelldra orkukerfisskipta í samgöngum á Íslandi. Metangas er að jafnaði 25-35% ódýrara eldsneyti en bensín og með notkun á íslensku metangasi er dregið verulega úr því magni af koldíoxíði sem annars færi í andrúmsloftið við urðun.
  • Tengiltvinnbílar (plug in hybrid) eru tvíorkubílar sem hægt er að stinga í samband við hreina íslenska raforku en ganga fyrir bæði rafmagni og bensíni eða rafmagni og dísilolíu. Meðalrafmagnsdrægni tengiltvinnbíla HEKLU sjá meðalmanneskju í umferðinni á Íslandi fyrir allri daglegri notkun þar sem meðalakstur er um 35 kílómetrar á dag.

Komdu og mátaðu þinn uppáhaldsbíl!

Hlökkum til að sjá þig!

SKOÐA VIÐBURÐ Á FACEBOOK