Fara í efni

Tilkynning vegna veðurs föstudaginn 14. febrúar

Tilkynning vegna veðurs föstudaginn 14. febrúar

Vegna veðurs er lokað hjá HEKLU fyrir hádegi föstudaginn 14. febrúar.

Stefnt er að opnun kl. 12:00 ef veður leyfir.

Bestu kveðjur, 
Starfsfólk HEKLU