Fara í efni

Viltu spreyta þig? 

Viltu spreyta þig? 
Við leitum að manneskju yfir tvítugt sem er sniðug í sósjal efnisgerð og hefur lausan tíma í næstu viku til að koma með okkur hringinn í kringum landið á fimm dögum ...
 
Mánudagur (7/6) til föstudags (11/6); fólk, bílar, akstur og umhverfi!
 
  • Þú græjar myndir og myndbönd fyrir samfélagsmiðla.
  • Við græjum bíl fyrir ferðina, gistingu, mat og að sjálfsögðu laun.
 
Veldu: Markaðsmál, Almenn fyrirspurn og segðu okkur frá þér í skilaboðunum.