Fréttir

Vandkvæði við hleðslu innfluttra VW raf- og tengiltvinnbíla frá Bandaríkjunum.

Raf- og tengiltvinnbílar frá Volkswagen á borð við e-Golf og Golf GTE eiga miklum vinsældum að fagna. Einhverjir hafa flutt inn slíka bíla frá Bandaríkjunum og að gefnu tilefni verður að taka það fram að slíkir bílar eru ekki með sömu hleðslutengi ...
Lesa meira

Metsala hjá Skoda!

Met hefur verið slegið í sölu Skoda bifreiða á Íslandi, en þegar október rann sitt skeið á enda höfðu 1.009 Skoda bílar verið seldir hér á landi og hafa þeir aldrei verið fleiri. Til samanburðar má nefna að ...
Lesa meira

Nýir bílar á einstökum kjörum!

HEKLA býður einstök kjör á takmörkuðu magni sýningarbíla, reynsluakstursbíla og valdra bíla frá Volkswagen, Skoda, Audi og Mitsubishi – allir með ­fimm ára ábyrgð! Kjarakaup standa yfi­r til jóla, eða á meðan birgðir endast og eru bílarnir til sýnis
Lesa meira

Annie Mist valdi vistvænan bíl!

Það var vel við hæfi að CrossFit-meistarinn Annie Mist Þórisdóttir fékk draumabílinn afhentan á Vistvænum dögum HEKLU sem nú standa yfir. Um er að ræða tengiltvinnbílinn Volkswagen Golf GTE sem gengur bæði fyrir rafmagni og bensíni.
Lesa meira

Metan-fimmtudagur á Vistvænum dögum HEKLU!

Vistvænir dagar HEKLU hófust með pompi og prakt klukkan 12.00 í dag. Umfjöllunarefnið var metan og sérfræðingar á því sviði héldu spennandi örfyrirlestra. Leikurinn verður endurtekinn klukkan 16.30
Lesa meira

Tilboð á vistvænum VW

Á Vistvænum dögum verður fjölbreytt dagskrá þar sem kynntar verða tæknilausnir, þjónusta og fróðleikur sem snýr að vistvænum farkostum. Fulltrúar frá fjölmörgum starfsgreinum sem tengjast vistvænum samgöngum kynna starfsemi sína, vörur og þjónustu og á dagskrá verður fjöldi örfyrirlestra. Af því tilefni er Volkswagen með tilboð á vistvænum Volkswagen þessa daga.
Lesa meira

Vistvænir dagar HEKLU hefjast á metan-fimmtudegi!

Á Vistvænum dögum HEKLU er fimmtudagurinn 10. nóvember tileinkaður metani og áhersla er lögð á að kynna tæknina, bílana og þjónustu við metanbílaeigendur. Nýr VW Eco Up! metanbíll verður frumsýndur ...
Lesa meira

Vindmyllusmíði kynnt á Vistvænum dögum HEKLU!

Laugardaginn 12. nóvember verður vindmyllusmíði kynnt á Vistvænum dögum HEKLU. Vindmyllusmíði er samstarfsverkefni Landsvirkjunar og Vísindasmiðju Háskóla Íslands sem gengur út á að kenna börnum hvernig rafmagn verður til, áhrif orkunýtingar á umhverfið ...
Lesa meira

Team Spark á Vistvænum dögum HEKLU!

Á fimmtudag hefjast Vistvænir dagar HEKLU. Fimmtudag og föstudag verður íslenski rafkappakstursbíllinn TS16 til sýnis í höfuðstöðvum HEKLU við Laugaveg 170-174 og hægt verður setjast upp í bílinn og fá tekna af sér mynd. Liðsmenn Team Spark verða á staðnum ...
Lesa meira

Vistvænir dagar HEKLU

Dagana 10. til 12. nóvember 2016 verða Vistvænir dagar hjá HEKLU að Laugavegi 170-174. Sérstök áhersla verður lögð á fræðslu og upplýsingar um þá kosti sem í boði eru fyrir þá sem hugleiða að fá sér vistvænan bíl ásamt því að tengiltvinnbíllinn Audi A3 e-tron og metanbíllinn Volkswagen Eco up! verða frumsýndir
Lesa meira