Fréttir

Sala tengiltvinnbíla hjá HEKLU jókst um 448%

Sala HEKLU á tengiltvinnbílum, þ.e. bílum sem ganga bæði fyrir rafmagni og bensíni, var 448% meiri fyrstu sex mánuði ársins 2016 en á sama tímabili í fyrra og algjör sprenging hefur orðið ...
Lesa meira

Ný kynslóð Volkswagen Tiguan frumsýnd

HEKLA frumsýnir laugardaginn 13. ágúst kl. 12:00 nýjan Volkswagen Tiguan í sýningarsal Volkswagen að Laugavegi 170 – 174. Það verður nóg um að vera því boðið verður upp á úrval veitinga og Sirkus Íslands sér um ...
Lesa meira

Afgreiðslutími um verslunarmannahelgi

Lokað er hjá HEKLU bílaumboði laugardaginn 30. júlí.
Lesa meira

Öflugasti Golf GTI frá upphafi er mættur í HEKLU

Í ár fagnaði Golf GTI fertugsafmælinu og af því tilefni var öflugasti Golf GTI frá upphafi kynntur til sögunnar. Hann kallast Golf GTI Clubsport Edition 40 og er ætlaður vandlátum ökumönnum sem vilja betri aksturseiginleika, ögn meiri dirfsku og styrk.
Lesa meira

Skoda Octavia Driver´s Editon

Skoda Octavia er Íslendingum að góðu kunnur en hann var mesti seldi bíllinn hérlendis á síðasta ári. Heillandi og haganleg hönnun bílsins gerir það að verkum að nægt pláss er fyrir alla farþega hans ásamt helling af farangri ...
Lesa meira

Höldur á Akureyri fær fjórða Moggabílinn afhentan!

Höldur hf – Bílaleiga Akureyrar sér um að koma Morgunblaðinu frá Reykjavík til Akureyrar og notar til þessi Volkswagen atvinnubílinn Transporter. Reglan er sú að þeir skipta bílunum út eftir um 350.000 kílómetra akstur ...
Lesa meira

Nýr Volkswagen Tiguan með hæstu einkunn í Euro NCAP!

Nýr Tiguan hlaut nýverið fimm stjörnur í árekstrar- og öryggisprófunum hjá Euro NCAP en það er hæsta mögulega einkunn sem gefin er. Stjörnugjöfin byggir á ...
Lesa meira

Freyja fær afhentan sjö manna Caddy

Baráttukonan, meistaraneminn og varaþingkonan Freyja Haraldsdóttir fékk á dögunum afhentan sérútbúinn sjö manna Volkswagen Caddy Comfortline. Freyja er með notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) ...
Lesa meira

Skoda Octavia G-Tec fæst nú sjálfskiptur!

Skoda Octavia G-Tec er einn vinsælasti bíllinn hjá Skoda og hefur átt miklum vinsældum að fagna frá því hann var kynntur til leiks í fyrra vor. Um er að ræða metanútgáfuna af hefðbundnum Skoda Octavia ...
Lesa meira

Team Skoda í öðru sæti!

Garparnir í Team Skoda stóðu sig eins og hetjur í hjólakeppninni WOW Cyclothon 2016 og höfnuðu í öðru sæti ...
Lesa meira