Fréttir

Team Skoda er í startholunum!

Miðvikudaginn 15. júní hefst WOW Cyclothon, stærsta götuhjólreiðakeppni á Íslandi. Keppnin verður ræst í Egilshöll klukkan sex og tilhlökkunin í Team Skoda er yfirgengileg. „Það verður hamagangur í byrjun og við búumst við mikilli stöðukeppni í Hvalfirðinum þar sem liðin reyna að skilja sig frá massanum og búa sér til vígstöðvar,“ segir Sigurður Borgar Guðmundsson, liðsmaður Team Skoda.
Lesa meira

Breyttur afgreiðslutími í sumar

Við vekjum athygli á breyttum afgreiðslutíma verkstæðismóttöku á föstudögum í sumar.
Lesa meira

HEKLA á leið um landið

Mánudaginn 30. maí hefst hringferð bílaumboðsins HEKLU um landið. Ferðin stendur yfir í viku og á þeim tíma verða 26 staðir heimsóttir. Auk þrautreyndra starfsmanna verður fjölbreytt úrval bíla með í för frá Volkswagen, Skoda, Mitsubishi og Audi. Má þar nefna Skoda Superb 4x4, Volkswagen Passat Alltrack, Mitsubishi Outlander Phev, Volkswagen Caddy og Audi Q7.
Lesa meira

HEKLA fagnar árlegum SKODA degi

Það er orðið að árlegri hefð að halda SKODA daginn hátíðlegan og laugardaginn 28. maí verður blásið til veislu í höfuðstöðvum SKODA við Laugaveg 170 – 174. Stórskemmtilegir SKODA bílar verða í aðalhlutverki
Lesa meira

Stórsýning HEKLU í Vestmannaeyjum

Á dögunum gerðu bílaumboðið HEKLA og Bíla- og vélaverkstæðið Nethamar ehf. með sér samstarfssamning sem felur í sér aukna þjónustu fyrir Eyjamenn. Af þessu tilefni bjóða HEKLA og Nethamar til stórsýningar í höfuðstöðvum Nethamars, Garðavegi 15, á morgun milli klukkan 12 og 19. Til sýnis verður glæsilegt úrval bifreiða á borð við Mitsubishi Outlander PHEV, Audi Q7, Passat GTE og Skoda Fabia og að auki verður boðið upp á reynsluakstur.
Lesa meira

Lokað Hvítasunnuhelgina

Það verður LOKAÐ í sýningarsölum okkar um Hvítasunnuhelgina og við opnum aftur þriðjudaginn 17. maí.
Lesa meira

Volkswagen dagurinn haldinn með pompi og prakt

Laugardaginn 7. maí heldur HEKLA hinn árlega Volkswagen dag hátíðlegan milli kl. 12 og 16 að Laugavegi 170. Nýr og glæsilegur Volkswagen Passat GTE verður frumsýndur við þetta tilefni en þessi vistvæni tengiltvinnbíll er nýjasta viðbótin í Volkswagen fjölskyldunni.
Lesa meira

Nýr og glæsilegur Audi A4 sló í gegn

Nýr og margverðlaunaður Audi A4 var frumsýndur í sýningarsal Audi síðastliðinn laugardag og hlaut hlýjar móttökur sýningargesta. Audi A4 hefur átt mikilli velgengni að fagna síðan hann kom fyrst á markað árið 1994 ...
Lesa meira

Nýr Audi A4 frumsýndur

Laugardaginn 23. apríl frumsýnir HEKLA hinn margverðlaunaða Audi A4 milli kl 12 og 16 í nýjum og glæsilegum sýningarsal Audi við Laugavegi 174. Nýr og glæsilegur Audi A4 er margverðlaunaður og hefur meðal annars hlotið hið eftirsótta gullstýri í flokki fólksbíla í millistærð.
Lesa meira

24 tíma heimlán ŠKODA

ŠKODA Fabia býr yfir ótal kostum, en fögur orð og fyrirheit koma ekki í staðinn fyrir persónulega reynslu. Því langar okkur að lána þér Fabiu í sólarhring. Komdu við hjá okkur og fáðu nýja ŠKODA Fabiu til reynslu í 24 tíma ...
Lesa meira