Fréttir

Opnunarsýning Kjarakaupa HEKLU laugardaginn 5. janúar

Árið 2019 fer af stað með frábærum kjörum á nýjum bílum hjá HEKLU. Komdu og skoðaðu úrvalið, prófaðu þann rétta ig gerðu kjarakaup ársins.
Lesa meira

Varahlutaverslun HEKLU

Varahlutaverslun HEKLU hefur flutt sig um stað og nú er gengið inn í verslunina Laugavegsmegin inn um aðalinngang HEKLU. Sjáumst hress og kát á nýjum stað á nýju ári.
Lesa meira

Rótarskot björgunarsveitanna

HEKLA styður Rótarskot björgunarsveitanna. Rótarskot er ný leið til að styrkja öflugt og mikilvægt sjálfboðastarf björgunarsveitanna. Hvert Rótarskot gefur af sér tré sem gróðursett er
Lesa meira

Hekla á toppi sendibílamarkaðarins!

Hekla trónir á toppi sendibílamarkaðsins með Volkswagen atvinnubíla í nóvember með 20,13% markaðshlutdeild. Volkswagen Caddy er þar fremstur í flokki en hann hefur verið einn vinsælasti atvinnubíllinn síðan hann kom á markað árið 1980 ...
Lesa meira

Hreinræktaður Audi jeppi forsýndur!

Á dögunum forsýndi Hekla hinn alrafmagna jeppa Audi e-tron 55 quattro við mikinn fögnuð viðstaddra. Von er á fyrstu bílunum til landsins í mars eða apríl á næsta ári en nú þegar hafa hátt í hundrað bílar verið pantaðir í forsölu samkvæmt sölustjóra Audi sem gefur glögga mynd
Lesa meira

Nýr Octavia G-Tec með enn meiri metandrægni!

Skoda G-Tec hefur átt miklum vinsældum að fagna frá því að hann var kynntur til leiks á Íslandi snemma árs 2015. G-Tec gengur fyrir bæði bensíni og metan og frábær fyrir þá sem sækjast eftir umhverfisvænum og ...
Lesa meira

Audi e-tron quattro

Laugardaginn 8. desember milli 12 og 16 forsýnum við nýjan Audi e-tron quattro. Kaffitár býður ljúffengt kaffi og kakó á meðan Möndlubásinn býður ilmandi ristaðar jólamöndlur. Audi e-tron quattro er fyrsti 100% rafdrifni jeppinn frá Audi og tekur rafbílinn upp á næsta stig.
Lesa meira

Varðandi innköllun á Mitsubishi bílum

Lesa meira

Kodiaq og Karoq - SUV-bræðurnir frá Skoda!

Fyrsti sportjeppinn frá Skoda var Skoda Kodiaq sem var frumsýndur sumarið 2016 og hefur slegið heim um allan heim. Í október í fyrra kom sportjeppinn Skoda Karoq á sjónarsviðið ...
Lesa meira

HEKLA er framúrskarandi fyrirtæki

HEKLA hf. tók á dögunum við viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki annað árið í röð en einungis 2% fyrirtækja koma til greina sem framúrskarandi fyrirtæki.
Lesa meira