Fréttir

Volkswagen dagurinn

Það verður mikið um dýrðir í HEKLU á Laugavegi á morgun á hinum árlega Volkswagen degi enda fagnar HEKLA 85 ára afmæli í ár. Komdu fagnandi milli klukkan 12 og 16 á laugardaginn 9. júní en í boði verður kaffi, gos, ís og hoppandi stuð í hoppuköstulum.
Lesa meira

Audi A7 frumsýndur!

Á morgun, laugardaginn 2. júní, frumsýnir Hekla nýjan og glæsilegan Audi A7 sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu. Sportbíllinn spengilegi Audi TTS verður á staðnum og gómsætt kaffi frá Kaffitár ásamt konfekti frá Hafliða á boðstólnum.
Lesa meira

Mitsubishi á Vestfjörðum!

Í tilefni af Sjómannadeginum verður Mitsubishi bílaflotinn á Ísafirði og Bolungarvík laugardaginn 2. júní ...
Lesa meira

Pylsupartí á árlegum Skoda degi Heklu!

Skoda dagurinn verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 26. maí milli kl. 12 og 16 í höfuðstöðvum Skoda við Laugaveg 174 þar sem boðið verður upp á grillaðar pylsur, svaladrykki og andlitsmálningu
Lesa meira

Slökktu á fortíðinni og kveiktu á framtíðinni með nýjum Mitsubishi!

Nú hefur Mitsubishi hleypt skemmtilegri sumarherð af stokkunum til að kynna fjölbreytt ...
Lesa meira

Ríflega 56% allra nýrra Heklu bíla eru vistvænir!

HEKLA er leiðandi í sölu vistvænna bíla fyrstu fjóra mánuði ársins 2018, rétt eins og síðustu misseri. Það er sama hvort litið er á rafmagnsbíla, tengiltvinnbíla eða metanbíla, alls staðar eru bílar frá HEKLU þeir mest seldu ...
Lesa meira

Fréttatilkynning varðandi Polo 2018 frá Volkswagen

Hér meðfylgjandi er fréttatilkynning frá höfuðstöðvum Volkswagen í Þýskalandi varðandi frétt um Polo 2018.
Lesa meira

Fyrsti Mitsubishi Eclipse Cross afhentur!

Nýjasti meðlimur Mitsubishi kom með vorinu og var frumsýndur á stórsýningu Heklu í mars. Móttökur hans hafa verið mjög góðar og nú eru fyrstu bílarnir að koma til landsins ...
Lesa meira

Hættur hjá Heklu eftir 55 ár!

Í dag er fyrsti dagurinn í 55 ár sem Erling B. Ottósson mætir ekki til vinnu í Heklu. Hann var ráðinn sem nemi í bifvélavirkjun árið 1963 ...
Lesa meira

Sumarfögnuður Mitsubishi

Við höldum upp á sumardaginn fyrsta og höfum opið í Mitsubishi salnum í milli kl. 12 og 16. Boðið verður upp á kaffi, kleinur, gos, íspinna og sumargjafir fyrir börnin á meðan byrgðir endast. Einnig verður boðið uppá andlitsmálningu fyrir börnin. Slökktu á vetrinum og kveiktu á sumrinu í nýjum bíl frá Mitsubishi
Lesa meira