Fréttir

HEKLA poppar upp í Eyjum!

Miðvikudaginn 4. júlí leggur bílafloti HEKLU land undir fót og heldur til Vestmannaeyja. Þar verður HEKLA á ferðinni í miðbænum seinnipartinn með úrval glæsilegra bíla frá Volkswagen, Skoda, Audi og Mitsubishi ...
Lesa meira

Team Skoda með silfur!

Hjólagarparnir okkar í Team Skoda hrepptu í dag annað sætið í hinni árlegu WOW cyclothon hjólreiðakeppni. Föngulegur hópurinn samanstendur af þeim ...
Lesa meira

Team HEKLA í WOW cyclothon!

HEKLA kynnir með stolti hjólahópinn Team Hekla sem ætlar að spreyta sig í hinni árlegu WOW cyclothon hjólakeppni. Þetta er glæsilegur hópur tíu dugnaðarforka úr mismunandi deildum fyrirtækisins sem er að taka þátt í fyrsta sinn fyrir HEKLU hönd ...
Lesa meira

Lokað á laugardag.

Kæru viðskiptavinir. Laugardaginn 16. júní er lokað hjá HEKLU. Sjáumst hress á mánudaginn.
Lesa meira

HEKLA á leið um landið

Sunnudaginn 10. júní hefst hringferð HEKLU um landið. Ferðin stendur yfir í fimm daga og á þeim tíma verða 13 staðir heimsóttir. Auk þrautreyndra starfsmanna verður fjölbreytt úrval bíla með í för frá Volkswagen, Skoda, Mitsubishi og Audi. Á staðnum verður mikið um dýrðir Volkswagen e-Golf, Tiguan og T-Roc, Mitsubishi Outlander PHEV og L200, Skoda Kodiaq og Karoq, Audi Q7 og A3.
Lesa meira

Volkswagen dagurinn

Það verður mikið um dýrðir í HEKLU á Laugavegi á morgun á hinum árlega Volkswagen degi enda fagnar HEKLA 85 ára afmæli í ár. Komdu fagnandi milli klukkan 12 og 16 á laugardaginn 9. júní en í boði verður kaffi, gos, ís og hoppandi stuð í hoppuköstulum.
Lesa meira

Audi A7 frumsýndur!

Á morgun, laugardaginn 2. júní, frumsýnir Hekla nýjan og glæsilegan Audi A7 sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu. Sportbíllinn spengilegi Audi TTS verður á staðnum og gómsætt kaffi frá Kaffitár ásamt konfekti frá Hafliða á boðstólnum.
Lesa meira

Mitsubishi á Vestfjörðum!

Í tilefni af Sjómannadeginum verður Mitsubishi bílaflotinn á Ísafirði og Bolungarvík laugardaginn 2. júní ...
Lesa meira

Pylsupartí á árlegum Skoda degi Heklu!

Skoda dagurinn verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 26. maí milli kl. 12 og 16 í höfuðstöðvum Skoda við Laugaveg 174 þar sem boðið verður upp á grillaðar pylsur, svaladrykki og andlitsmálningu
Lesa meira

Slökktu á fortíðinni og kveiktu á framtíðinni með nýjum Mitsubishi!

Nú hefur Mitsubishi hleypt skemmtilegri sumarherð af stokkunum til að kynna fjölbreytt ...
Lesa meira