ID.5
kominn
til landsins
Nýr Volkswagen ID.5 hefur til að bera framtíðarlegt útlit þar sem sameinast styrkur sportjeppans og flæðandi útlínur. Hönnun ytra útlits ID.5 er hrífandi og því nokkuð öruggt að bíllinn vekji hrifningu hvar sem hann sést