Fara í efni

Hekla á leið um landið - Snæfellsnes

Hekla verður á leið um landið í sumar og nú heimsækjum við þrjá staði á Snæfellsnesi!

  • Fimmtudaginn 27. Júní.
  • 10:30 – 12:00 á planinu hjá Orkustöðinni í Ólafsvík
  • 12:30 – 13:30 á planinu við Pósthúsið á Grundarfirði
  • 15:00 – 16:00 á Olís planinu í Stykkishólmi

Með í för verða nokkrir vel valdir bílar sem hægt verður að skoða og reynsluaka.

Audi Q8 e-tron, Skoda Octavia, Nýr Skoda Kodiaq, Volkswagen Crafter og Volkswagen ID.4 GTX

Kíktu á okkur reynsluaktu og skoðaðu frábæru sumarkjörin sem eru í boði.

Sjáumst á Snæfellsnesi!