Karfan er tóm.

- Eini stóllinn sem barnið þitt þarf.
- Uppfyllir staðla ECE R44/04 sem er viðurkenndur, skv. kröfum í Evrópu
- Bílstóllinn stækkar með barninu
- Fyrir börn frá u.þ.b. 0 - 36 kg
- Getur verið bæði fram- og bakvísandi
- Barn skal snúa baki í akstursstefnu til allavega 3 ára aldurs.
- Færanlegar festiólar fyrir ungbörn (5 punkta beisli)
- ISOFIX festingar
- Snúanlegur í 180° án þess að losa hann
- Með Top Tether-lykkju
- 3 punkta öryggisbelti
- 4 sætisstillingar
- Stillanlegur höfuðpúði