Fjármögnun

Fyrir einstaklinga:

Fjármögnunarfyrirtæki og tryggingarfélög aðstoða kaupendur við að fjármagna kaup á nýjum bíl. Fjármögnun getur numið allt að 90% af kaupverði bifreiðar. Þær leiðir sem standa til boða eru m.a.:

- Bílalán
- Bílasamningur

Fjármögnunarfyrirtæki og tryggingarfélög aðstoða kaupendur við að fjármagna kaup á nýjum bíl. Fjármögnun getur numið allt að 70% af kaupverði bifreiðar. Þær leiðir sem standa til boða eru m.a.: 

2. Kaupandi er skráður eigandi bifreiðar ef um bílalán er að ræða. Tekið er veð í bifreið og er bifreiðin húftryggð á lánstímanum. 
3. Fjármögnunarfyrirtækið er skráður eigandi bifreiðar ef um bílasamning er að ræða en lántakandi er skráður umráðamaður bifreiðar á samningstíma.

Fyrir fyrirtæki:

Ýmsar fjármögnunarleiðir standa fyrirtækjum og rekstraraðilum til boða.  

1. Rekstrarleiga HEKLU
2. Bílalán
3. Bílasamningur
4. Kaupleiga
 
1. HEKLA Rekstrarleiga býður hagstætt mánaðargjald í 12 eða 24 mánuði. Þú hefur einfalda yfirsýn yfir hvað bifreiðin kostar þig mánaðarlega, kemst hjá ófyrirséðum kostnaði og getur valið leigutíma sem hentar.
Skoða bækling
 

Fjármögnun getur numið allt að 70% af kaupverði bifreiðar (bílalán/bílasamningur) eða 70% af kaupverði bifreiðar án vsk(kaupleiga). Þær fjármögnunarleiðir sem standa atvinnurekendumtil boða eru m.a.:

 
 

Eftirtalin fyrirtæki bjóða fjármögnun á nýjum bílum:


Landsbankinn
Ergo
Arion Banki
Lykill