HEKLA ýtir nýjum vefjum úr vör

HEKLA ýtir nýjum vefjum úr vör
Nýir vefir Heklu og Heklu notaðra bíla eru komnir í loftið! Nýju síðurnar eru afar notendavænar og bæta aðgengi viðskiptavina að hvers kyns upplýsingum um fyrirtækið.Nýir vefir Heklu og Heklu notaðra bíla eru komnir í loftið! Nýju síðurnar eru afar notendavænar og bæta aðgengi viðskiptavina að hvers kyns upplýsingum um fyrirtækið.

Nýir vefir Heklu og Heklu notaðra bíla eru komnir í loftið!
Nýju síðurnar eru afar notendavænar og bæta aðgengi viðskiptavina að hvers kyns upplýsingum um fyrirtækið.

Nú má skoða glæsilegt úrval nýrra og notaðra bíla, fá upplýsingar um þjónustu, spjalla við þjónustufulltrúa í gegn um netspjall eða panta tíma á verkstæðum okkar svo fátt eitt sé nefnt.

Á nýjum vef Heklu notaðra bíla er sú nýbreytni að merkja má allt að fimm bíla í einu og fá upp samanburð á þeim.  Nokkuð sem auðveldar um mun yfirsýn þegar velja þarf á milli margra góðra bíla.