Biðlisti ID.3

ID.3 1st edition er uppseldur í augnablikinu en möguleiki er á því að bíll fyrir þig losni á næstu vikum þegar gengið verður frá endanlegum pöntunum.

Í desember næstkomandi verður opnað fyrir almennar pantanir og þá ganga fyrir þeir sem skráðir eru á biðlista.

Engin fjárbinding er í að skrá sig á biðlista og starfsfólk Volkswagen hefur samband um leið og gengið verður frá fyrstu sendingu bíla.

Þú getur líka alltaf haft samband við okkur á volkswagen@hekla.is ef þú hefur einhverjar spurningar.

Skrá mig á póstlista ID.

Skrá mig á póstlista Volkswagen

Hvað felst í því að vera á póstlista Volkswagen?
Þú færð:

  • Tilboð á vörum HEKLU.
  • Boð á viðburði og skemmtanir á vegum Volkswagen.
  • Nýjustu fréttir og fróðleik um bíla og tækninýjungar.  
  • Við gefum aldrei upp persónuupplýsingar til þriðja aðila.

Þú ert að nota gamla útgáfu af vafra!

Nýjar útgáfur er hægt að nálgast hér eða hér