Fara í efni

Lyklalúga

Komdu með bílinn þegar þér hentar!

Lyklalúgan er nýjung á þjónustutorgi Heklu sem hægt er að nýta hvenær sólarhringsins sem er.

  1. Leggðu bílnum á bílastæði Heklu
  2. Fylltu út upplýsingarnar hér að neðan
  3. Náðu þér í umslag við lyklalúguna
  4. Skrifaðu bílnúmerið á umslagið
  5. Merktu á umslaginu hvar þú lagðir
  6. Settu bíllykilinn í umslagið
  7. Settu umslagið inn um lúguna

Á þjónustutorgi Heklu getur þú valið að greiða með rafrænum hætti og/eða að sækja lykilinn í lyklabox. 

Þjónustuleiðir

Aðrar þjónustur