Fara í efni

Neyðarþjónusta

Við erum til
staðar fyrir þig

Ef þig vantar nauðsynlega aðstoð utan okkar hefðbundna opnunartíma þá gerum við okkar besta til að hjálpa þér og veita þér þá þjónustu sem þarf.

Neyðarsími verkstæðis 825 5640 er opinn virka daga 17:00 - 22:00 og um helgar 10:00 - 20:00. Sé bifreiðin í ábyrgð, þá er þessi þjónusta, sem og lán á bifreið (sé þess þörf), viðskiptavinum Heklu að kostnaðarlausu að uppfylltum venjubundnum skilyrðum.

Vanti þig varahluti utan hefðbundins opnunartíma getur þú hringt í síma 825 5650 á milli kl. 17:00 og 22:00 á virkum dögum og á milli kl. 8:00 og 20:00 um helgar. Starfsfólk varahlutaverslunar okkar hjálpa þér eftir fremsta megni en útkall tengt varahlutasölu kostar 6.000 kr.

Hvað viltu gera næst?

Þjónustutorg Heklu býður alhliða þjónustu fyrir bílinn þinn. Hvort sem þú vilt renna við til að fá aðstoð við að skipta um peru eða fá þrif fyrir bílinn þinn. Þú getur komið með bílinn og sótt hann þegar þér hentar með tilkomu lyklaboxins og lyklalúgunnar.