Fara í efni

Þjónustuaðilar

Víða um landið er að finna viðurkennda þjónustuaðila Heklu. Þar starfa fagmenn með áralanga reynslu og þekkingu á Audi, Volkswagen, Skoda og Mitsubishi. Þjónustuaðilar Heklu hafa um árabil lagt metnað sinn í góða þjónustu.

Hér að neðan getur þú fundið þann þjónustuaðila sem er næstur þér:

Staðsetning Fyrirtæki Heimilsfang Sími Netfang / vefsíða Viðurkenndur þjónustuaðili
Höfuðborgarsvæðið Hekla hf. Laugavegur 172-174, 105 Reykjavík 590-5000 hekla@hekla.is Volkswagen, Skoda, Audi og Mitsubishi.
Höfuðborgarsvæðið Bílson ehf. Kletthálsi 9, 110 Reykjavík 568-1090 bilson@bilson.is Volkswagen og Skoda.
Norðurland Bílaverkstæði K.S. Hesteyri 2, 550 Sauðarkróki 455-4570 gunnar.valgardsson@ks.is  Volkswagen, Skoda og Mitsubishi. 
Norðurland Höldur hf. Þórsstígur 4, 600 Akureyri 461-6060 www.holdur.is/verk  Volkswagen, Skoda, Audi og Mitsubishi.
Suðurland Bílaverkstæðið Klettur Hrísmýri 3, 800 Selfossi 482-4012 klettur@kletturehf.is   Skoda og Mitsubishi. 
Suðurnes Nýsprautun ehf. Njarðarbraut 15, 260 Keflavík 421 2999 nysprautun@nysprautun.is Mitsubishi. 

Hægt er að sækja um að gerast þjónustuaðili fyrir Heklu. Ef áhugi er fyrir hendi vinsamlegast sendið fyrirspurn á hekla@hekla.is og haft verður samband við þig.

Hvað viltu gera næst?

Þjónustutorg Heklu býður alhliða þjónustu fyrir bílinn þinn. Hvort sem þú vilt renna við til að fá aðstoð við að skipta um peru eða fá þrif fyrir bílinn þinn. Þú getur komið með bílinn og sótt hann þegar þér hentar með tilkomu lyklaboxins og lyklalúgunnar.