Audi Q8 e-tron frumsýndur
Hekla kynnti á dögunum Audi Q8 e-tron, alrafmagnaðan sportjeppa.
Audi Q8 e-tron er verðugur arftaki frumkvöðulsins með meiri drægni, hraðari hleðslu og enn skemmtilegri aksturseiginleikum.
Hekla kynnti á dögunum Audi Q8 e-tron, alrafmagnaðan sportjeppa.
Audi Q8 e-tron er verðugur arftaki frumkvöðulsins með meiri drægni, hraðari hleðslu og enn skemmtilegri aksturseiginleikum.
Skoda Enyaq RS Coupé iV er sportlegri og enn glæsilegri en fyrirrennarar hans. RS-inn er líka öflugasti Skoda bíllinn á götunni og kemur með sportundirvagni og fjórhjóladrifi. Eigum bíla til afhendingar.
Nýr Volkswagen ID.5 hefur til að bera framtíðarlegt útlit þar sem sameinast styrkur sportjeppans og flæðandi útlínur. Hönnun ytra útlits ID.5 er hrífandi og því nokkuð öruggt að bíllinn vekji hrifningu hvar sem hann sést.
ID. Buzz og ID. Buzz Cargo eru ekki aðeins frábærir atvinnubílar heldur einnig rúmgóðir fjölskyldubílar. Hvort sem þú ert í borginni eða úti á landi, að ferðast með fjölskyldunni eða í helgarferð með vinum, þá er ID. Buzz umhverfisvænni, þægilegri og hagkvæmari. Fáðu að kynnast nýrri, einstakri hönnun sem sameinar nútímalegt útlit og framsækna tækni.
Mitsubishi Eclipse Cross PHEV er fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll sem gengur bæði fyrir rafmagni og bensíni. Eclipse Cross kemur hlaðinn búnaði og þægindum eins og lyklalausu aðgengi, bakkmyndavél, hraðastilli, þreytuviðvörun og fleiru. Kynntu þér þennan hakvæma kost!
Á þjónustutorgi Heklu býðst alhliða þjónusta fyrir bílinn þinn. Þú getur skilað af þér bílnum og sótt hann þegar þér hentar með tilkomu lyklalúgunnar og lyklaboxins. Hægt er að panta tíma á vefnum ásamt því að skoða fjölbreyttar þjónustuleiðir okkar. Þú getur líka komið til okkar og þjónusturáðgjafar okkar taka vel á móti þér milli 7.45 og 17.30.
Hér getur þú bókað tíma í þjónustu fyrir bílinn þinn rafrænt og komið með hann þegar þér hentar
Á fræðslutorginu á finna ýmsan fróðleik. Hvernig tengja á öpp við rafmagnsbíla, hvað ber að hafa í huga varðandi kaup á nýjum bíl, tækniupplýsingar og ýmislegt fleira.
Við fellum niður andvirði virðisaukaskattsins sem lagður var á tengiltvinnbíla um áramót. Hekla hefur náð samningum við Mitsubishi Motors sem gerir okkur nú kleift að bjóða takmarkaðan fjölda tengiltvinnbíla á verði síðasta árs.
Ert þú nú þegar á rafbíl eða að hugsa um að kaupa þér einn slíkan? Drægnin sem rafbílar búa yfir er meiri en margir halda og rafbíllinn býður þér upp á sama sveigjanleika og bensín- eða dísilbíll. Ýmsar spurningar geta vaknað við þessar hugleiðingar eins og hvernig á að hlaða bílinn.