Karfan er tóm.
Volkswagen er vinsælasta sendibílamerkið 2025
07. janúar. 2026
Volkswagen atvinnubílar stóðu sig einstaklega vel árið 2025 og eru nú staðfestir sem vinsælustu atvinnubílar ársins. Hekla seldi 277 bíla og var með 18.6% markaðshlutdeild í flokki sendibíla.
Volkswagen Caddy var vinsælastur en Crafter fylgir fast á hæla hans.
Við hjá Heklu bílaumboði erum virkilega stolt af þessum árangri.