Fara í efni

Innkallanir

Innkallanir Heklu

Hér getur þú séð hvort það sé opin innköllun eða þjónustuaðgerð á bílinn þinn. Þessar aðgerðir eru bíleiganda að kostnaðarlausu og eru framkvæmdar hjá viðurkenndum þjónustuaðilum.
Upplýsingar um verksmiðjunúmer er sótt í upplýsingakerfi Heklu. Ekki er víst að við höfum upplýsingar um bíla sem fluttir hafa verið inn af öðrum en Heklu. Ef þú telur að það sé opin aðgerð á bílinn þinn sem ekki birtist hér eða hafir þú spurningar getur þú sent okkur póst á netfangið hekla@hekla.is