Nýr Audi Q6 væntanlegur
Audi Q6 er væntanlegur í nóvember. Q6 er glænýtt módel frá Audi sem beðið hefur verið með eftirvæntingu.
Ný innrétting, MMI kerfi og allt að 616 km drægni (skv. WLTP) á rafmagni, eru með helstu kosta nýs Audi Q6.