Fara í efni

Hekla

Við skutlum þér
til og frá Heklu

Heklurútan keyrir þig heim eða til vinnu (innan höfuðborgarsvæðisins) frá þjónustumóttöku við Laugaveg á meðan á viðgerð stendur og sækir þig ef þess er óskað þegar viðgerð er lokið.

Á morgnana leggur Heklurútan af stað í fyrstu ferð frá Laugavegi um kl. 8:10. 

Óskir þú eftir að vera sótt/ur hringir þú einfaldlega í síma 825 5691 þegar bíllinn er tilbúinn.

Við reynum eftir fremsta megni að skipuleggja ferðir Heklurútunnar en það fer eftir álagi og staðsetningu viðkomandi hversu hratt við náum að bregðast við beiðnum. 

Nánari upplýsingar veita þjónusturáðgjafar Heklu.