Fara í efni

Hraðþjónusta

Þú kemst að
samdægurs

Hraðþjónustan er ætluð smærri viðgerðum eins og bremsuklossum, peruskiptum, síuskiptum og fleira slíku sem hægt er að afgeiða samdægurs. Við tökum vel á móti þér og metum umfang viðgerðar með það að markmiði að klára að þjónusta bílinn eins hratt og kostur er.

Ef bilunin er óljós þarftu að panta tíma í bilanagreiningu.

Vegna anna er nauðsynlegt að bóka tíma í hraðþjónustu í síma 590 5030.

Bókaðu tíma í hraðþjónustu síma 590 5030.

Hvað viltu gera næst?

Þjónustutorg Heklu býður alhliða þjónustu fyrir bílinn þinn. Hvort sem þú vilt renna við til að fá aðstoð við að skipta um peru eða fá þrif fyrir bílinn þinn. Þú getur komið með bílinn og sótt hann þegar þér hentar með tilkomu lyklaboxins og lyklalúgunnar.