Fara í efni
OR0021

ORA 300 PRO

300 PRO

Mars Red / Starry Black

310km. drægni

Þú getur tekið bílinn frá án skuldbindingar.

Við getum tekið bílinn frá fyrir þig.

Þú getur gegnið frá kaupum strax.

Staðalbúnaður í ORA 300 PRO

Hönnun

 • 18“ álfelgur - 215/50 R18
 • Aðkomulýsing
 • Led aðalljós
 • Led afturljós
 • Dökkar rúður að aftan

Innrétting

 • Leðurlíkisáklæði á sætum með bláum saumum
 • Rafdrifin framsæti
 • Hæðarstillanlegt bílstjórasæti
 • Hiti í framsætum
 • Armpúði milli framsæta
 • Armpúði milli aftursæta

Þægindi og öryggi

 • Aðgerðarstýri klætt leðurlíki með hita
 • Aðfellanlegir hliðarspeglar
 • Tveggja svæða sjálfvirk loftkæling
 • Hæðar og fjarlægðarstillanlegt stýr
 • Lyklalaust aðgengi og ræsing
 • Þráðlaus símahleðsla
 • 2 USB A tengi að framan og 1 USB A tengi að aftan
 • Skynvæddur hraðastillir
 • Sjálfvirk háuljós "high beam assist"
 • 360° myndavélakerf
 • Þráðlaust Apple Carplay og Android Auto
 • Aflestur umferðarskilta
 • Regnskynjari
 • 10,25" stafrænt mælaborð
 • 10,25" margmiðlunartæki
 • Fjarlægðarskynjarar að aftan
 • Árekstrarvöktun að framan og aftan með neyðarhemlun
 • Akreinavari "Lane keep assist"
 • "ADAS" öryggispakki
 • Tvær ISOFIX festingar að aftan
 • Blindpunktsviðvörun í speglum
 • Sjálfvirk glampavörn í baksýnisspegli

Hleðsla

 • Mode 1 hleðslutæki 2.3 kW AC
 • Hámarks hleðslugeta AC - 11 kW
 • CCS tengi fyrir hraðhleðslu

Annað

 • Viðgerðarsett með loftdælu
Birt með fyrirvara um villur. Hekla áskilur sér rétt til breytinga án fyrirvara á verði og búnaði. Vinsamlegast athugið að búnaður á mynd getur verið ólíkur búnaði bílsins.

Fjármagnaðu
bílakaupin

 Þegar kemur að kaupum á nýjum eða notuðum bíl eru ýmsir möguleikar í boði til þess að auðvelda viðskiptavinum okkar að fjármagna kaupin.

Meira