Fara í efni
500501

VW ID. Buzz Pro long wheelbase 210 kW (286 PS)

PRO LWB 2WD 86 KWH

Candy White Uni

Verðlisti
Verð:með VSK
9.990.000 kr.
Verð með styrk:
9.090.000 kr.

Þú getur tekið bílinn frá án skuldbindingar.

Við getum tekið bílinn frá fyrir þig.

Þú getur bókað tíma í reynsluakstur

Þú getur gengið frá kaupum strax.

ID. Buzz Pro langur sameinar rúmgott innanrými, framtíðarhönnun og öflugan 210 kW rafmótor sem skilar mjúkri og hljóðlátri akstursupplifun. Þetta er fimm sæta útgáfan sem nýtir aukna lengdina til að skapa sveigjanlegt rými, hvort sem þarf að flytja fjölskyldu, farangur eða vinnubúnað.

Farangursrýmið er mjög rúmgott og auðveldar daglega notkun. Bíllinn kemur einnig með 360 gráðu myndavél sem gerir það mun einfaldara að leggja í þröng stæði og tryggir góða yfirsýn í öllum aðstæðum.

Drægni, hraðhleðsla og nýjasta snjalltæknin gera ferðirnar markvissar og ánægjulegar. Upplýsinga og afþreyingarkerfið er skýrt og notendavænt og öryggiskerfin styðja þig á öruggan og áreiðanlegan hátt.

ID. Buzz Pro er rétti rafbíllinn fyrir þá sem vilja rými og þægindi í vel hannaðri heild.

Innifalinn aukabúnaður í þessari útfærslu

  • Assistance pakki með Travel Assist og Area View130.000 kr.

Fjármagnaðu
bílakaupin

 Þegar kemur að kaupum á nýjum eða notuðum bíl eru ýmsir möguleikar í boði til þess að auðvelda viðskiptavinum okkar að fjármagna kaupin.

Meira