Fara í efni
504812

VW ID.Buzz Cargo

Pro

Candy White Uni

420km. drægni

Þú getur tekið bílinn frá án skuldbindingar.

Við getum tekið bílinn frá fyrir þig.

Þú getur gegnið frá kaupum strax.

Staðalbúnaður í VW ID.Buzz Cargo

Hönnun

  • Samlitaðir stuðarar og hurðahúnar
  • Svört speglahús
  • Hleri að aftan með glugga og rúðuþurrku
  • Silfur hjólkoppar
  • 18" svartar stálfelgur (Dekkjastærð 235/60 (255/55) R18)
  • Rennihurð á báðum hliðum
  • LED fram- og afturljós
  • Dráttarbeisli með rafdrifinni innfellingu

Innrétting

  • 2 sæta bekkur við hlið ökumannssæti
  • Viðargólfklæðning í farmrými
  • Skilrúm með rúðu
  • 12 V tengi í mælaborði ásamt 230-V og tengi undir faþegabekk
  • 4 USB-C tengi í farþegarými
  • Hæðanstillanlegt bílstjórasæti

Þægindi og öryggi

  • Hitaeinangrandi framrúða
  • Rafstýrðir hliðarspeglar með hita
  • Upphitaðir spissar fyrir rúðuvökva
  • Sjálfvirk miðstöð með loftkælingu
  • Hiti í bílstjórasæti
  • Lyklalaust aðgengi
  • Lyklalaus ræsing
  • Fjarstýranleg hitun og tímastillanlegt „Volkswagen“ smáforriti
  • Öryggisloftpúðar að framan - aftengjanlegur fyrir farþega
  • Sjálfvirk árekstrarvöktun „Front Assist“ með neyðarhemlun
  • Akreinavari „Lane keeping system“
  • ABS neyðarhemlun
  • Baksýnisspegill með sjálfvirkri glampavörn
  • Neyðarhringing í 112 „eCall Emergency system“
  • Hliðar- og gardínu öryggisloftpúðar á báðum hliðum fraþegarýmis
  • Þráðlaust Apple Carplay og Android Auto
  • Bluetooth búnaður fyrir snjalltæki
  • Nálgunarvarar að framan og aftan
  • Aðgerðastýri
  • 10" miðlunartæki „Ready 2 Discover“
  • Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma
  • Bílastæðaaðstoð „Park Assist“
  • Raddstýring
  • Regnskynjari

Hleðsla

  • Mode 1 neyðarhleðslutæki 2.3 kW (AC)
  • Mode 2 hleðslukapall fyrir hleðslustöð fyrir hleðslustöð 11kW (3 fasa 16 A)
  • Hámarks hleðslugeta AC - 11 kW
  • Hámarks hleðslugeta DC - 170 kW
Birt með fyrirvara um villur. Hekla áskilur sér rétt til breytinga án fyrirvara á verði og búnaði. Vinsamlegast athugið að búnaður á mynd getur verið ólíkur búnaði bílsins.

Fjármagnaðu
bílakaupin

 Þegar kemur að kaupum á nýjum eða notuðum bíl eru ýmsir möguleikar í boði til þess að auðvelda viðskiptavinum okkar að fjármagna kaupin.

Meira