Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

5ára+

Reglubundin þjónusta
eykur öryggi farþega

Er þjónustuljósið í mælaborðinu kveikt eða heyrir þú ný hljóð í bílnum sem þú kannast ekki við að hafa heyrt áður? 5ára+ er þjónustuleið fyrir eigendur bíla sem eru fimm ára eða eldri og inniheldur helstu þætti sem þjónusta ætti að samanstanda af. 

Fast verð

Kosturinn við 5ára+ er að verðið á þjónustunni er fast og að við fylgjum leiðbeiningum framleiðanda um framkvæmd þjónustu. Við bjóðum 5ára+ þjónustu fyrir Audi, Skoda, Volkswagen og Mitsubishi. Hvort sem þú ert með einkabíl, sendibíl eða fyrirtækisbíl. Bara að hann sé orðinn eldri en fimm ára.

Hafðu samband við þjónustuver okkar í síma 590 5030 og þau bóka tíma fyrir þig.

Hvað viltu gera næst?

Þjónustutorg Heklu býður alhliða þjónustu fyrir bílinn þinn. Hvort sem þú vilt renna við til að fá aðstoð við að skipta um peru eða fá þrif fyrir bílinn þinn. Þú getur komið með bílinn og sótt hann þegar þér hentar með tilkomu lyklaboxins og lyklalúgunnar.

Netspjall