Karfan er tóm.
5ára+
Reglubundin þjónusta
eykur öryggi farþega
Er þjónustuljósið í mælaborðinu kveikt eða heyrir þú ný hljóð í bílnum sem þú kannast ekki við að hafa heyrt áður? 5ára+ er þjónustuleið fyrir eigendur bíla sem eru fimm ára eða eldri og inniheldur helstu þætti sem þjónusta ætti að samanstanda af.

Fast verð
Kosturinn við 5ára+ er að verðið á þjónustunni er fast og að við fylgjum leiðbeiningum framleiðanda um framkvæmd þjónustu. Við bjóðum 5ára+ þjónustu fyrir Audi, Skoda, Volkswagen og Mitsubishi. Hvort sem þú ert með einkabíl, sendibíl eða fyrirtækisbíl. Bara að hann sé orðinn eldri en fimm ára.
Hafðu samband við þjónustuver okkar í síma 590 5030 og þau bóka tíma fyrir þig.