Fara í efni

Þrifaþjónusta

Láttu fagfólk
þrífa bílinn þinn

Við þrífum bílinn þinn og þú færð hann skínandi hreinan tilbaka.

  • Bustaþvottur ...................................... 3.500 kr.
  • Alþrif fólksbíll ..................................... 14.000 kr.
  • Alþrif stærri bílar & jepplingar ....... 16.000 kr.
  • Alþri jeppar ........................................ 18.000 kr.
  • Alþrif sendibílar ................................. 18.000 kr.

Alþrif: Bíll er tjöruhreinsaður og þrifinn með sápu. Felgur og dekk þvegin með felguhreinsi, rúður hreinsaðar og hurðarföls hreinsuð. Mælaborð og annar vínill hreinsaður að innan ásamt því að bílinn er ryksugaður.

Burstaþvottur: Bíll er tjöruhreinsaður og þrifinn með sápu í þvottavél.

Þú getur bókað bílinn þinn í þrif hjá þjónusturáðgjöfum okkar í vefspjallinu eða í síma 590 5030.

Hvað viltu gera næst?

Þjónustutorg Heklu býður alhliða þjónustu fyrir bílinn þinn. Hvort sem þú vilt renna við til að fá aðstoð við að skipta um peru eða fá þrif fyrir bílinn þinn. Þú getur komið með bílinn og sótt hann þegar þér hentar með tilkomu lyklaboxins og lyklalúgunnar.