Fara í efni

Audi quattro® sýning

Laugardaginn 13. apríl verður glæsileg Audi quattro® sýning í HEKLU, Laugavegi 170 -174, á milli klukkan 12 og 16. Meðal sýningarbíla verða Audi A6 Allroad, A7 quattro®, Q3 quattro®, Q5 quattro® og Q7 quattro®.Laugardaginn 13. apríl verður glæsileg Audi quattro® sýning í HEKLU, Laugavegi 170 -174, á milli klukkan 12 og 16. Meðal sýningarbíla verða Audi A6 Allroad, A7 quattro®, Q3 quattro®, Q5 quattro® og Q7 quattro®.

Laugardaginn 13. apríl verður glæsileg Audi quattro® sýning í HEKLU, Laugavegi 170 -174, á milli klukkan 12 og 16.
Meðal sýningarbíla verða Audi A6 Allroad, A7 quattro®, Q3 quattro®, Q5 quattro® og Q7 quattro®.

quattro® fjórhjóladrifið kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1980 þegar Audi afhjúpaði hinn goðsagnakennda Quattro, bílinn sem heillaði bílaáhugamenn heimsins upp úr skónum og skipaði Audi í fremstu röð bílaframleiðenda. Þó að hverri nýrri kynslóð hafi fylgt nýjar umbætur er hugmyndafræðin alltaf sú sama: Rétt eins og hemlabúnaður á hverju hjóli skilar sér í virkari hemlun tryggir sítengt aldrif á öllum hjólum skjótari viðbrögð og betra veggrip. Útkoman er öruggur og þægilegur akstur sem hentar ekki síst við misjafnar íslenskar aðstæður.