Fara í efni

Fullt hús jeppa og jepplinga hjá HEKLU.

Fullt hús jeppa og jepplinga í HEKLU.

Á laugardaginn, 15. september, hefjast jeppa- og jepplingadagar í HEKLU, Laugavegi 170. Úrval glæsilegra bíla frá Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi verða til sýnis og frábær tilboðsverð í gangi. Aukahlutapakki fylgir öllum nýjum jeppum og jepplingum út september.

Léttar veitingar verða á boðstólum og hinir ungu og efnilegu tónlistarmenn Jói P. og Króli taka lagið klukkan 14.

Opið milli klukkan 12-16 á laugardag. Sjáumst! 

Viðburðurinn á Facebook.