Karfan er tóm.
Hekla er fyrirmyndafyrirtæki VR 2025
20. maí. 2025
Hekla tók þátt í könnun VR um Fyrirtæki ársins 2025. Niðurstöður voru kynntar í Hörpu og var Hekla í sjöunda sæti meðal stórra fyrirtækja og því Fyrirmyndafyrirtæki. Við erum afar stolt af árangrinum.
Þættir sem mældir eru í könnuninni snúa að starfsánægju, stjórnun, jafnrétti, launakjörum og starfsanda. Sjá nánar hér