Fara í efni

HEKLA poppar upp í Eyjum!

Volkswagen T-Roc verður m.a. á staðnum.
Volkswagen T-Roc verður m.a. á staðnum.

Miðvikudaginn 4. júlí leggur bílafloti HEKLU land undir fót og heldur til Vestmannaeyja.

Þar verður HEKLA á ferðinni í miðbænum seinnipartinn með úrval glæsilegra bíla frá Volkswagen, Skoda, Audi og Mitsubishi. Reynsluakstur verður í boði og sölumenn verða á staðnum til að svara spurningum. Þeir sem mæta geta tekið þátt í einföldum leik sem kynntur verður á staðnum. Einn heppinn þátttakandi verður svo dreginn út í lok júlí og fær hann afnot af HEKLU bíl í fríinu. Sumarglaðningur í boði fyrir hressa krakka á meðan birgðir endast.