Fara í efni

Mitt Torg - allt um bílinn þinn


Við hjá Heklu höfum mikinn metnað fyrir því að veita viðskiptavinum okkar góða þjónustu. Við kynnum nú til leiks "mínar síður - Mitt Torg" hér á heimasíðu okkar hekla.is.

Á Mínu Torgi geta viðskiptavinir Heklu flett upp öllum helstu upplýsingum um bílana sína, séð  þjónustusögu, öryggisinnkallanir, hreyfingayfirlit, bókað tíma á verkstæði og séð hvar bíllinn er staddur í ferlinu hjá okkur þegar hann kemur í þjónustu. 

Kíktu við á Mínu Torgi og sjáðu allt það helsta um bílinn þinn og viðskipti þín við Heklu.